Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.10.2008 | 11:27
En hvað með Norðmenn?
Norskur vinur minn spyr mig í algjöru sakleysi í gær: "Af hverju eruð þið að taka lán frá Rússum þar sem BÓKAÐ er að eitthvað hangir á spýtunni, þegar mínir ráðamenn (þeir Norsku) eru búnir að bjóðast til að lána Íslandi þessar sömu 4 Milljarða NOK eða hvað það nú var, sem Rússarnir eru að bjóða? Það hlýtur alltaf að hanga minna á spítunni þegar grannaþjóð býður sína hjálp, heldur en stórveldið Rússland og herra Pútín sem engin treystir."
Ég verð því að spyrja eins og Per gerði svo skilmerkilega, af hverju í ósköpunum erum við að taka þetta lán frá Rússum ef við getum fengið það frá Norðmönnum? Er ekki allt í lagi?
Gísli Marteinn: Vill frekari skýringar á Rússaláni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 455
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar