Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

En hvað með Norðmenn?

Norskur vinur minn spyr mig í algjöru sakleysi í gær: "Af hverju eruð þið að taka lán frá Rússum þar sem BÓKAÐ er að eitthvað hangir á spýtunni, þegar mínir ráðamenn (þeir Norsku) eru búnir að bjóðast til að lána Íslandi þessar sömu 4 Milljarða NOK eða hvað það nú var, sem Rússarnir eru að bjóða? Það hlýtur alltaf að hanga minna á spítunni þegar grannaþjóð býður sína hjálp, heldur en stórveldið Rússland og herra Pútín sem engin treystir."

Ég verð því að spyrja eins og Per gerði svo skilmerkilega, af hverju í ósköpunum erum við að taka þetta lán frá Rússum ef við getum fengið það frá Norðmönnum? Er ekki allt í lagi?


mbl.is Gísli Marteinn: Vill frekari skýringar á Rússaláni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Um allt og ekkert

Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bækur

sem ég er nýbúinn að lesa

  • Bók: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
    *****

sem ég er að lesa þessa dagana

  • Bók: Belgarath The Sorcerer
    David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
  • Bók: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    *****

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 455

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband