Frsluflokkur: Umfjallanir - Bkur

Bk: Carl Hiaasen - Double Whammy

Carl Hiaasen er rithfundur fr Flrda og er mikill hugamaur um umhverfisml, auk ess sem finnst a a s bi a ofbyggja Flrdaskaga og Everglades. etta skn gegn egar maur les bkur hans, sem margar hverjar gerast ar kring.

Bkurnar eru oftast svona Banna Innan 16 efni, me mjg grfum lsingum blugum daudgum, en sgururinn er hins vegar ekki bara gore og vibjur.

Double Whammy fjallar um Bass (Vartari? Hva er a?) veiimenn sem gera hva sem er til ess a sigra strmtum.. svindla ea jafnvel meira. R.J. Decker er einkaspjari og er rinn til ess a taka myndir af svindli og n snnunarggnum svo hgt s a stva svindli. Eins og bast m vi af Carl Hiaasen, vefur a heldur betur upp sig me tilheyrandi limlestingum og annarri glei. Happy

a er hins vegar aldrei langt hmorinn rtt fyrir dkka efni, og st g mig mjg oft a v a hlgja upphtt.

essi bk gti reyndar fari alveg me suma sem ekki hafa nokkurn huga fiskveii, v str hluti bkarinnar snst um veiistangir, ngla, orma og hva etta heitir allt saman, en mr fannst a ekkert draga fr heildar textanum. vntur glaningur essari bk er innkoma hins strskemmtilega Skink, sem a til a detta inn bkur Carl's, og vri hann einn og sr fr um a halda uppi hmornum bkinni :)

Heilt yfir er etta alveg strskemmtileg bk , og hika g ekki vi a mla me Carl Hiaasen sem strskemmtilegum spennubkarithfundi.

4/5 einkunn.


Um bloggi

Um allt og ekkert

Bloggi fjallar svosem um allt og ekkert. Bara g a henda fram skounum mnum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna a lesa r :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bkur

sem g er nbinn a lesa

 • Bk: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  etta er n sennilega fimmtnda skipti ea eitthva. Alltaf jafn gott ;)
  *****

sem g er a lesa essa dagana

 • Bk: Belgarath The Sorcerer
  David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
 • Bk: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  *****

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband