Frsluflokkur: Umhverfisml

Og vi tkum ekki tt!

g er binn a vera a reyna a n eyrum eirra sem gtu mgulega gert eitthva meira en g einn ( aallega fjlmilarnir) og benda eim Earth Hour, og hversu trlega jkvtt a vri a taka tt essari ager, en g hef mtt algjrlega lokuum augum og eyrum. Mr ykir etta miur.

g heyri um essa Earth Hour hugmynd Facebook fyrir tpum 2 mnuum san, og er g mjg hrifinn af v llu sem vekur flk aeins til umhugsunar um hrif okkar dags-daglega lfs hkkandi hita og grurhsahrif.

Mr lkai hins vegar mun minna a sj heimskortinu yfir ttkuborgir, a enginn punktur er slandi. Vi tkum ekki tt! Hvernig m a vera a hi sgrna sland sem alltaf ykist vera bezt heimi me hreinasta landi og hreinustu orkuna og hreinasta vatni og yndislegasta flki og allt a, taki ekki tt svona viburi?

Stjrnendur fyrirtkja, stjrnarmenn bjarflaga og hinn almenni slendingur geta teki hndum saman og slkkt llum ljsum, sjnvrpum og tlvum og ru slku klukkustund. a hafa allir gott af v a slappa aeins af klukkutma me tekerti og spil.

Kringlan, Smralind, Mjddin og arir slkir stair gtu slkkt llum snum tilsingum og auglsingaskiltum. Akureyri, Hafnarfjrur, Keflavk, Reykjavk og nnur bjarflg gtu slkkt allri gtulsingu innanbjar. (a myndi ekki skapa neina httu umferinni... vi hfum blljs). Og svo gti Orkuveitan og Rafveitur landsins mlt hva orkunotkunin hefi lkka miki og vri vitanlega hgt a sl fram einhverri skemmtilegri tlu um hva sland sparai margar milljnir rafmagnskostna essum eina klukkutma og velta fyrir sr hva vri hgt a gera fyrir allar essar milljnir. a passar meira a segja a frttirnar eru bnar arna rtt fyrir hlf, annig a flk missir ekki af eim. Frbrt ef sjnvarpsstvarnar myndu slkkva sr essum tma lka, en g er n ekki svo galinn a halda a slkt vri fsilegt :D

Voa fnt publicity, hgt a tengja kreppuna inn frttina (alltaf jkvtt a spara milljnir), skapar samstu og eykur vitund flks umhverfishrifum. Ljsmyndarar myndu hendast upp sveit ea burt fr bnum og reyna a taka skemmtilegar myrkramyndir af ur uppljmuu landslagi. Algjrlega Win/Win fyrir alla nema Orkuveituna... en sktt me :)

Er ekki a koma tmi til a tala og hugsa um eitthva annan en essa helvtis kreppu?


mbl.is Ljs slkkt borgum va um heim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Um allt og ekkert

Bloggi fjallar svosem um allt og ekkert. Bara g a henda fram skounum mnum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna a lesa r :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bkur

sem g er nbinn a lesa

 • Bk: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  etta er n sennilega fimmtnda skipti ea eitthva. Alltaf jafn gott ;)
  *****

sem g er a lesa essa dagana

 • Bk: Belgarath The Sorcerer
  David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
 • Bk: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  *****

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband