Frsluflokkur: Trml og siferi

Sklar og trml - Hugleiing

ennan texta skrifai g sem svar vi grein spjallborum http://www.nyjaisland.is og b g flki a skella sr anga ef a vill taka tt mlefnalegum umrum um framt jar vorrar:

g hef miki veri a hugsa um askilna rkis og kirkju sustu rin, og einna helst askilna skla og kirkju.

g hef aldrei veri neitt srstaklega traur maur. a a fara kirkju hefur (v miur?) veri eitthva sem maur gerir bara giftingum og jararfrum. er n svo a g hef seinni t mynda mr mna eigin skoun essum mlum og komist a v a g tri v a til s eitthva ra mttarvald. Hvort sem a mttarvald br eingngu hjrtum okkar ea uppi einhverjum yndislegum sta sem kalla mtti "himnarki", skal g lta sagt. g er hins vegar a sem kallast Agnostic minni tr (g kann bara ekki slenska heiti, og vri gaman ef einhver myndi segja mr a), en a ir a g neita a gefa essu ra mttarvaldi eitthva kvei nafn, og g bi ekki til ess. etta heitir ekki Gu ea Jehva ea Bdda ea Allah ea neitt slkt. etta er bara.. ra mttarvald.

grunnskla gekk g gegnum svokallaa kristinfri eins og allir arir. etta fag var nttrulega lauslega byggt biblunni, og urftum vi a geta svara hinu og essu uppr v riti. etta var hins vegar enginn srstakur prdikunarboskapur svo g muni, heldur a mestu leiti veri a kenna brnunum muninn rttu og rngu eins og biblan kennir a. Prdikunin kom raun ekki fyrr en um fermingu, egar vi stum undir skrum Sra Klska (blessu s minning n Sra rhallur, og vona g a hafir aldrei vita hva varst kallaur sklanum) fermingarfrslunni og reyndum a vera SannKristin mettma.

Eigi skal g halda v fram a g hafi komi r grunnskla uppfullur af kristinfri (enda hafi g svosem ekki mikinn huga v fagi) en veit g a g roskaist sem fullorinn maur me ofboslega sterka rttltiskennd. S maur sem g er dag, er sambland af eim gildum sem sklinn og foreldrarnir kenndu mr, en a er langt v fr a g s neitt srstaklega 'Kristinn'.

egar maur skoar boorin tu t fr sjnarmii einhvers sem er ekki Kristinn, kemur hins vegar ljs a ef fr er teki a sem beinlnis snr a Gui, er etta a megninu boskapur sem allavega g tel bara vera hi sjlfsagasta ml elilegu samflagi. Ltum aeins Boorin Tu:

1. ) g er Drottinn Gu inn. skalt ekki ara gui hafa
2. ) skalt ekki leggja nafn Drottins Gus ns vi hgma

- Fyrstu tv eru beinlnis fyrir Gu.. plum ekki eim hr.
3. ) Halda skaltu hvldardaginn heilagan
- Hverjum manni er nausynlegt a hvla sig fr vinnu og amstri, og deila tmanum me fjlskyldu sinni og/ea vinum. Vi eigum ekki a vinna 7 daga vikunnar, a er bara ekki holt!
4. ) Heira skaltu fur inn og mur
- etta mtti kannski tleggjast sem "Heira skaltu sem lu ig upp" ntma samflagi, ar sem Fair og Mir lffrilega s eru kannski ekki endilega til staar. Jafnvel a sambandi geti oft veri stirt, skal maur alltaf bera viringu fyrir sr eldra flki og eim sem ala mann upp og veita manni hsaskjl; n ess a fylgja eim blindni.
5. ) skalt ekki mann deya
- Ekkert sjlfsagara. Vi viljum ekki vera drepin sjlf og eigum ekki a vera a drepa ara. etta eru einfld landslg.
6. ) skalt ekki drja hr
- a ntma notkunin orinu hr s ekki s sama og arna er tala um, er boskapurinn einfaldur. tt ekki a halda framhj maka num og svkja hann. Flk a standa saman og ef a getur a ekki a a htta saman ur en a leitar arar slir. Allt etta bull um a hanga saman fyrir brnin ea fyrir hvort anna ea slkt, egar flki lur virkilega illa saman og fer a leita anna, er bara vitleysa. Brnin vita alveg hva er gangi, og a er mun verra fyrir au a ba tveim manneskjum sem lur illa, heldur en einni manneskju sem lur vel.
7. ) skalt ekki stela
- Aftur, ekkert sjlfsagara. Vi viljum ekki a hlutum okkar s stoli, og vi eigum v ekki a stela annarra manna hlutum. etta eru einfld landslg.
8. ) skalt ekki bera ljgvitni gegn nunga num
- a er ljtt a ljga, og vibjur a ljga upp ara.
9. ) skalt ekki girnast hs nunga ns
10.) skalt ekki girnast konu nunga ns, jn, ernu, fna n nokku a sem nungi inn .

- essar tvr eru reyndar alveg strmerkilegar egar liti er r dag. Eiginkona er a sama og sauf; eign, en hsi er srstaklega teki fram. Upplst og simennta samflag skyldi ALDREI samykkja essar reglur eins og r eru skrifaar. g tla v a skrifa r eins og r EIGA a koma fram:

9. ) skalt ekki girnast konu nunga ns
- Tengist aftur hrinu. Kona vinar ns er, eins og sagt er, Off Limits. stingur ekki undan vinum ea fjlskyldu.
10.) skalt ekki girnast hs nunga ns, bl, sjnvarp, f, n nokku a sem nungi inn .
- Hrna komum vi raun a riju og sustu reglunni sem mtti sleppa r boorum hins almenna manns. a er nkvmlega ekkert a v a langa nja hluti, og (van)heilbrig keppni milli vina getur stundum veri af hinu ga. Menn reyna allavega a komast fram lfinu til a vera betri en hinn, og r v GETA skapast mjg gir hlutir. Mig langar milljnirnar sem Bankastjrar slands hafa laun mnui. Er g eitthva verri maur fyrir a ? g fer skla og lri eitthva og betrumbti mig til ess a f hrri laun, og a er bara ekkert slmt um a a segja.

En loks komum vi a meginmli essa psts; askilnai sklans og kirkjunnar. g tri v af llu mnu hjarta a kristinfri urfi a leggja af sklum, og stain skuli inn sett tv fg; Sifri og Trfri.

Sifri vri byrja a kenna vi frekar ungan aldur, og myndi taka vi kennslu kristinfrinnar hva varar almenna hegun og siferiskennd, samt v a taka vi hlutverki kynfrslu. ar yri brnum kennt a haga sr almennilega, bera viringu fyrir eldra flki, kunna einfld landslg, lra a ekkja muninn rttu og rngu, lra a vera akklt og svo framvegis. Kennarar vru helst flk svona eldri kantinum (eldri en 40) me vel af lfreynslu bak vi sig. Krakkarnir myndu heimskja elliheimili og hitta sprk gamalmenni sem myndu segja eim sgur fr gamla tmanum, samt v sem brnum yri snt hvernig flk lifi magurt byrjun 20 aldar og eim yri kennt a vera akklt fyrir r tmandi aulindir og alla hluti sem hgt er a kaupa dag. Lggur og Slkkvikallar (hver elskar ekki hetjur bningum? :)) til dmis myndu mta sklann og kenna krkkunum a fara aldrei neitt me kunnugu flki, og kenna mefer elds og eggvopna og anna slkt. Lknanemar, veikir reykingamenn, virkir alkahlistar og fklar myndu koma sklann og segja brnunum hva lf n eiturefna er svo miklu betra lf. Kenndar yru hinar msustu kynferiskenndir (lauslega fyrst og svo nnar kynfrslupartinum) og srstaklega kenndur munurinn Gagnkynhneig, Samkynhneig og Tvkynhneig, og brnum kennt a dma ekki ara fyrir snar langanir og styja vi sem 'koma t'. Sifri myndi vera fag sem elur brn upp, upp a vissu marki, sem er eitthva sem er virkileg rf ntma samflagi egar foreldrar hafa engan tma til a vera heima og ala brnin sn upp sjlf. Sklinn skyldi aldrei bera byrg uppeldi barnanna ar sem slkt skal alltaf vera byrg foreldra, en sklinn myndi allavega veita brnum sem ekkert eru alin upp heima hj sr, kvei ahald og grunnkennslu sem gti bjarga v sem bjarga vri.

Trfri vri byrja a kenna aeins seinna en ekki alltof seint, og myndi kenna trml. ar vri helstu trarflokkum ger g skil, og eitthva vsa minni. Kristni, Kathlismi, Bddismi og Kraninn vru tekin fyrir, og kenndur vri grundvallarmismunur essum trm, samt tskringum hinum teljandi afbrigum essara trarhpa, ofstkis- ea annars. Prestar ea arir rlegir trboar myndu koma og kynna sinn boskap, og skipulagar yru ferir amk. eina messu hverrar trar hverri nn, en eftir v hvernig astur vru. Til dmis eru eingngu kristnar kirkjur mrgum bjarflgum landsins, en yri bara a vera mikilvgt a eir prestar og trboar sem astouu vi kennsluna vru virkari og kmu bara oftar. g hef ekki enn hitt trboa sem er latur, annig a g er viss um a slkt vri lti ml. Hr Reykjavk vri etta mun einfaldara, og vri hgt a fara me brnin enn fleiri tegundir af kirkjum. Aal mli vri a Kristni vri ekki gert hrra undir hfi en hinum, og brnum yri kennt a au hafa val. Val til ess a tra EKKERT, ea eitthva sem au vilja.


(( - framhjhlaupi vil g meina a brn eigi alls ekki a skra til trar vi fingu, heldur eingngu skra a nafni. Brn myndu san skr inn tr sem au vilja, ef au vilja, kringum fermingaraldurinn ea fyrr ef AU myndu kjsa sr a gera slkt. Kmi skrnin stain fyrir ferminguna. a arf nausynlega a slkkva essari peningagrgi og smn sem vi kllum fermingar, ar sem aeins um 10% af krkkunum gera a a EINHVERJU leiti vegna trarinnar, og hin 90% gera a eingngu fyrir gjafirnar - ))


Um bloggi

Um allt og ekkert

Bloggi fjallar svosem um allt og ekkert. Bara g a henda fram skounum mnum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna a lesa r :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bkur

sem g er nbinn a lesa

 • Bk: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
  etta er n sennilega fimmtnda skipti ea eitthva. Alltaf jafn gott ;)
  *****

sem g er a lesa essa dagana

 • Bk: Belgarath The Sorcerer
  David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
 • Bk: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
  *****

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.2.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband