5.10.2009 | 21:57
STEF međ móral út í bloggarana.
Eins og ađrir bloggarar ţessarar síđu var ég ađ fá skemmtilegan póst ţar sem notendum er bent á ađ bannađ sé ađ hafa höfundarréttarvariđ efni á blog.is síđum.
STEF voru semsagt ađ kvarta yfir ţví ađ einhverjir notendur hafi virkjađ tónlistarspilara og séu ađ nota hann til ađ leyfa gestum sínum ađ hlusta á tónlist.
Hafa ţessir menn ekkert betra ađ gera? Er ţađ ađ einhverjir bloggarar spili léleg mp3 lög á einhverjum lélegum bloggum sem örfáir lesa og enn fćrri nota tónlistarspilarann á, virkilega stćrsta vandamáliđ sem herjar á íslenskan tónlistariđnađ? Ef svo er, ţá held ég ađ ţađ sé alveg óhćtt bara ađ loka STEF fyrir fullt og allt... ţá er greinilega búiđ ađ leysa öll stóru vandamálin.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Facebook
Um bloggiđ
Um allt og ekkert
Bćkur
sem ég er nýbúinn ađ lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Ţetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eđa eitthvađ. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er ađ lesa ţessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.