3.2.2010 | 21:54
Gætu.. kannski.. vonandi.. eða hvað?
Auðvitað GÆTI þetta farið betur en við vonum... en þetta GÆTI líka farið miklu verr.
Þetta er ekki frétt.. þetta er áróður til að telja landsmönnum trú um að það sé eina vitið að samþykkja Icesave.
Látum ekki blekkjast! Neitum að samþykkja lögin!
Eignir Landsbankans gætu skilað meiru en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarft ekki að segja 77% þjóðarinnar þaðRestin er í afneitun gegn sjáfum sér!
Sigurður Haraldsson, 6.2.2010 kl. 07:40
Því miður Sigurður þá held ég að það sé talsvert meira en 23% þjóðarinnar sem trúir fölskum loforðum og heldur að þessi lög séu eina rétta leiðin.
Árni Viðar Björgvinsson, 6.2.2010 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.