14.11.2009 | 13:42
LARP en ekki lark :)
Lögreglumanni eða blaðamanni hefur sennilega misheyrst, enda ekki skrítið þegar svona furðuleg orð eru sögð um miðja nótt og viðkomandi veit ekkert hvað um er að ræða :D
Smá frá Wikipedia fyrir þá sem ekkert vita:
A live action role-playing game (LARP) is a form of role-playing game where the participants physically act out their characters' actions. The players pursue goals within a fictional setting represented by the real world, while interacting with each other in character. The outcome of player actions may be mediated by game rules, or determined by consensus among players. Event arrangers called gamemasters decide the setting and rules to be used and facilitate play.
Þau hefðu kannski mátt segja sér samt rollararnir að það að vera með læti við hliðina á Sjúkrahúsinu um miðja nótt, myndi ekki leggjast vel í suma :)
Skuggaverur á sveimi á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta voru nú ekki bara drengir góði minn!
Margrét J Þorvaldsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 14:18
Nei að sjálfsögðu ekki, hvernig læt ég Margrét. Það stóð hvergi að þetta væru eingöngu drengir :)
Þessu hefur verið kippt í liðinn. Takk fyrir ábendinguna.
Árni Viðar Björgvinsson, 15.11.2009 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.