5.10.2009 | 22:16
Já það var laglegt!
Ekki skal ég neita því að gaman er að horfa á fallegar konur og því er þetta málefni mjög kært mér og snertir mig bókstaflega til hjartaróta (jah.. eða einhverjar rætur allavega)
Ég er einn af þeim sem finnst þessar Size 0-4 horgrindur bara langt því frá að vera fallegar, og fagna ég því að tískublað skuli loksins úthýsa þeim og velja sér mannlegri módel.
Þó vonar augað og litli heilinn að það verði samt FALLEGAR venjulegar konur... þessi frú þarna í fréttinni, frú Angela Merkel, er ekki eitthvað sem mig langar að horfa á í Tískublaði
Venjulegar konur inn - þvengmjóar fyrirsætur út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fara þá anorexíukellíngarnar á örorkubætur?
corvus corax, 6.10.2009 kl. 08:25
"Allar konur eru fallegar - sérstaklega um fengitímann"
Þorsteinn Svavar McKinstry
Þorsteinn Svavar McKinstry (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 08:48
Það er spurning Corvus... ætli það sé ekki hægt að flokka þetta bara sem geðsjúkdóm og redda þeim bótum þannig? Það væri náttúrulega eina vitið að gefa þeim bara duglega að borða :D
Og já Þorsteinn, konur eru fegurra kynið og það verður ekki af þeim tekið. En þær eru hins vegar misfallegar, því má heldur ekki neita.
Árni Viðar Björgvinsson, 6.10.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.