21.10.2008 | 13:33
FRÁBÆRT framtak...
Já, þetta er heldur betur frábært framtak hjá honum nafna mínum. Hann er kannski ekki svo vitlaus í peningamálum eins og maður hefði haldið miðað við val á námi.
En nú vantar bara að klára pakkann. Afnema þessi bévítans stimpilgjöld algjörlega!
Þegar ég keypti mína fyrstu íbúð, sem var á Akureyri og kostaði tæpar 6 milljónir, borgaði ég sem samsvaraði tveimur heilum mánaðarlaunum í stimpilgjöld. Það hlýtur hver maður að sjá að ég gæti vel notað tvenn mánaðarlaun í eitthvað allt annað... eins og til dæmis að kaupa húsgögn í íbúðina (sem ég tók reyndar lán fyrir) eða borga bara meira inn á íbúðina og skulda aðeins minna.
Stimpilgjöld eru rán! Afnemum þau strax!
Lánin ekki stimpilgjaldsskyld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Facebook
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og sjálfsagt. Stjórnvöld bera mikla ábyrgð á þessu svínarí.
Velkomin á fætur Árni! Afnemum stimpilgjöldin.
Heidi Strand, 21.10.2008 kl. 15:32
ja nú þykir mér flónunum fara fram.
lelli (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.