Færsluflokkur: Spaugilegt
24.1.2009 | 17:37
Skemmtileg skemmdarverk
Það má nú svosem lengi deila um það hversu smekklegt þetta krot er, svona í ljósi alvöru málsins, en ég var að fá senda þessa mynd í pósti sem mér skilst að sé af raunverulegu 'veggjakroti' en sé ekki bara photoshop aðgerð.
Ósmekklegt.. já.
Fyndið.. já :)
Áfram mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar