Árni Viðar Björgvinsson
Ég er þrítugur Akureyringur með skoðanir á gjörsamlega öllu, sem flutti til Reykjavíkur til að eltast við drauma, konur, nám og atvinnu. Þar sem ég er harðkjarna Naut (þrjóskur) og alveg sérlega gáfaður (egotistic illusions) þá er ég líka alveg viss um að mínar skoðanir séu þær einu réttu í heiminum; allavega rétt á meðan ég læt þær frá mér. Ég hef hins vegar alltaf gaman af því þegar einhver kemur með gáfulegt comment og leiðréttir ofantalinn misskilning minn almennilega.
Þrátt fyrir að hafa unnið með og í tölvum síðan 1990 og verið á Internetinu síðan 1994, þá hef ég ekki bloggað neitt síðan 1997.. og þá var það illa uppfært og dó út á endanum. Ég er hins vegar loksins byrjaður á þessu núna, og vona bara að þetta komi til með að vera reglulega uppfært.
Um bloggið
Um allt og ekkert
Bækur
sem ég er nýbúinn að lesa
-
: Harry Potter and The Goblet Of Fire
Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
sem ég er að lesa þessa dagana
-
: Belgarath The Sorcerer -
: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar