Skemmtileg skemmdarverk

Það má nú svosem lengi deila um það hversu smekklegt þetta krot er, svona í ljósi alvöru málsins, en ég var að fá senda þessa mynd í pósti sem mér skilst að sé af raunverulegu 'veggjakroti' en sé ekki bara photoshop aðgerð.

Ósmekklegt.. já.

Fyndið.. já :)

 

Spitali


mbl.is Áfram mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Smekklaust og fyndið. En þannig er það oft með góða fyndni, henni fylgir svört írónía.

hilmar jónsson, 24.1.2009 kl. 17:43

2 Smámynd: Offari

Þetta kallast litaður húmor.

Offari, 24.1.2009 kl. 17:55

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

litaður já. rauður

Brjánn Guðjónsson, 24.1.2009 kl. 17:56

4 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Jú fyndið og grafalvarlegt í senn en það er eins og góður húmor skal vera en þetta er sagt  með fullri virðingu og góðum batakveðjum til Geirs Haardee.......

Þórarinn M Friðgeirsson, 24.1.2009 kl. 18:23

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ekki smekklaust ef þetta var t.d. gert áður en vitað var um veikindi Geirs, sem fær hugheilar batakveðjur btw.

Þetta er samt alveg "detta-af-stólnum" fyndið ef maður horfir bara á kómíska vinkilinn!

Guðmundur Ásgeirsson, 24.1.2009 kl. 20:28

6 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Svo best ég veit þá var þetta krotað á skiltið í nótt (eða gærnótt semsagt.. aðfaranótt Laugardagsins) klárlega eftir fréttirnar af veikindunum... enda á það eflaust að vera tilgangurinn með krotinu :)

Árni Viðar Björgvinsson, 25.1.2009 kl. 02:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Um allt og ekkert

Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bækur

sem ég er nýbúinn að lesa

  • Bók: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
    *****

sem ég er að lesa þessa dagana

  • Bók: Belgarath The Sorcerer
    David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
  • Bók: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    *****

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 294

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband