Hæ, hó, jibbí jei!

Vildi bara óska öllum kærliega til hamingu með þjóðhátíðardaginn og ég vona að veður og vindar fari vel með ykkur öll.

Læt svo með fylgja hið eina sanna lag sem allir eiga að kunna :)

[G]Blómin springa út og þau [C]svelgja í sig sól.

[D]Sumarið í algleymi og [G]hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkið gleðst og [C]syngur lítið lag,
því [A]lýðveldið Ísland á [D]afmæli í dag.
 
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
 
[G]Jóni heitnum Sigurðssyni [C]færir forsetinn,
[D]firnamikinn árvissan og [G]stóran blómsveiginn.
Fjallkonan í múnderingu [C]prílar upp á pall,
með [A]prjáli les upp ljóð, eftir [D]löngu dauðan kall.
 
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
 
[G]Skrúðgöngurnar þramma undir [C]lúðrasveitarleik,
[D]lítil börn með blöðrur, hin [G]eldri snafs og reyk.
Síðan líður dagurinn við [C]hátíðannahöld,
[A]heitar étnar pylsurnar við [D]fjölmörg sölutjöld.
 
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
 
[G]Um kvöldið eru allsstaðar [C]útidansleikir,
[D]sunnan koma rándýrir [G]skemmtikraftarnir.
En rigningin bindur enda á [C]þetta gleðigeim,
því [A]gáttir opnast himins og [D]allir fara heim
 
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.
  [G]Hæ, hó, jibbí, jei og [D]jibbí, jei.
  Það er kominn 17. [G]júní.

Höfundur lags: Haukur Ingibergsson
Höfundur texta: Bjartmar Hannesson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Um allt og ekkert

Bloggið fjallar svosem um allt og ekkert. Bara ég að henda fram skoðunum mínum og hugsunum, og vonandi mun einhver nenna að lesa þær :)

Bloggari

Árni Viðar Björgvinsson
Árni Viðar Björgvinsson
er áhugamaður um gott líf og jákvæða framtíð, þrátt fyrir allar líkur á því að hvorugt takist :)

Bloggvinir

Bækur

sem ég er nýbúinn að lesa

  • Bók: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Goblet Of Fire
    Þetta er nú sennilega í fimmtánda skipti eða eitthvað. Alltaf jafn gott ;)
    *****

sem ég er að lesa þessa dagana

  • Bók: Belgarath The Sorcerer
    David & Leigh Eddings: Belgarath The Sorcerer
  • Bók: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    J.K. Rowling: Harry Potter and The Order Of The Phoenix
    *****

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband